Toppönd Toppönd er önd sem er bæði staðfugl og farfugl á Íslandi. Toppendur eru önnur tveggja tegunda af ættkvíslinni Mergus hér á landi, en það þýðir að hún er fiskiönd; hin kallast gulönd.