Steindepill er fugl sem var áður flokkaður með þröstum en telst nú til grípa. Steindepillinn er varpfugl á Íslandi. Hann er einnig þekktur sem Steinklappa og er það tilvísun í hljóðið sem hann gefur frá sér; líkt og steinum sé barið saman. [Wikipedia]