Yfirlitsmynd

Þetta er yfirlitsmynd af svæðinu. Aðkoman er eftir vegi sem sést koma inn í myndina neðarlega til hægri. Fyrst er komið að bílastæði síðan er afleggjari að fuglasafninu. Afleggjarinn til vinstri er að Syðri-Neslöndum en beint áfram er leiðin að Ytri-Neslöndum og Borg.