Vesturhlið

Þetta er vesturhliðin. Hér sést í endann á bátaskýlinu þar sem bátur Jóns Sigtryggssonar Syðri-Neslöndum verður. Vinstra megin sjáum við forsalinn sem er að mestu úr gleri og gefur frábært útsýni út á vatnið.