Grunnmynd

Þetta er Grunnmynd af safninu. Fuglasafnð verður í hringnum. Þar fyrir framan er móttaka gesta ásamt salernis og vinnuaðstöðu safnvarðar. Bátaskýlið er svo lengst til hægri þar sem bátur Jóns Sigtryggssonar Syðri-Neslöndum verður. Það verða pallar fyrir framan gestamóttökuna svo gestir geta farið út og notið náttúrunnar og nálægðar vatnsins. Blái hlutinn á teikningunni verður vatn sem seitlar í gegnum safnið.