Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn.

Erum í samstarfi við Náttúrurannsóknarstöðina við Mývatn með rannsóknir og fræðilegar upplýsingar um náttúru og lífríki Mývatns

Náttúrufræðistofnun Íslands

Náttúrufræðistofnun Íslands aðstoðar okkur með fræðilegar upplýsingar. Haförnin sem við erum með í safninu er fengin að láni frá Akureyrarsetri stofnunarinnar.

Náttúrustofa Norðausturlands

Náttúrustofa Norðausturlands hefur aðstoðað okkur með fræðilegar upplýsingar og haldið fyrirlestra í safninu bæði fyrir gesti og starfsfólk

Náttúruminjasafn Íslands

Náttúruminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði náttúruminja.

Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur og fuglaljósmyndari

Jóhann Óli hefur verið óþreytandi á að aðstoða okkur varðandi fræðilegt efni og ljósmyndir

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is