Álftatalning samantekt

Það er gaman að skoða línurit þar sem öll árin eru saman og sjá mismuninn á milli ára. Álftirnar eru að koma á mismunandi tíma á vorin og fer það aðalega eftir því hvenær ísinn fer af vatninu. Einnig er misjafnt hvenær þeim fer að fjölga en það fer aðalega eftir hvenær varpi lýkur. En stærsti munurinn er um haustið en það er mjög misjafnt hvenær þær fara af víkinni og er veðrið stærsti áhrifavaldurinn þar.

 

Samantekt

 

 

 

 

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is