Álftatalning 2011

Það er farið á hverjum mánudagsmorgni með kíkir og álftirnar taldar sem voru á Neslandavíkinni.

Fyrsta álftin kom í sömu viku og árið 2010 eða viku 16. Þeim byrjaði líka að fjölga viku seinna, viku 28. Fjöldinn varð svipaður í ár þegar þær voru sem flestar miðað við síðasta ár, 239 stk. Álftirnar voru 5 vikum lengur núna fram á haustið og fór síðasta álftin í viku 47.

Þessar niðurstöður verða svo unnar frekar í samstarfi við Náttúrurannsóknarstöðina við Mývatn.

 

Álftatalning 2011

 

 

 

 

 

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is