Hvenær fer ísinn af Mývatni

Glugguðum í dagbækur til að sjá hvenær ísinn fer af Mývatni. Það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að ísinn fer síðast af Neslandavíkinni og eru þessar upplýsingar um það hvenær ísinn fór af víkinni.

Þetta er nokkuð vítt bil eða frá 28. apríl til 9. júní þó oftast er hann að fara í kringum 10. maí.

Þessar upplýsingar gefa góða vísbendingu á veðráttuna á vorin í gegnum tíðina. Það er einnig ljóst að veðráttan hefur mikil áhrif á fuglalífið og verða þessar rannsóknir notaðar áfram og í tengslum við komutíma fuglana.

Ísinn af vatninu

 

 

 

 

 

 

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is