Flórgoðavarp 2016

Ströndin frá Raufarhól og að Syðri-Neslöndum var farin og leitað að hreiðrum flórgoðans. Á þessari leið fundust 3 hreiður sem er 15 hreiðrum minna en árið áður. Færðist allt varp nánast úr víkinni en skýringin á því má telja að sé óhagstætt veðurfar og ísinn fór mjög seint af vatninu. Í ár voru hólmarnir ekki gengnir með hinu og því ekki vitað hvort varp var að finna þar eða ekki.

florgodavarp2016

 

 

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is