Flórgoðavarp 2009

Ströndin frá Raufarhól og að Syðri-Neslöndum var farin og leitað að hreiðrum flórgoðans. Á þessari leið fundust 12 hreiður og svo fannst eitt í Kýrhólatjörninni en tjarnir voru ekki leitaðar skipulega.
Það var fylgst með hreiðrunum í Neslandavíkinni og komust ungar á legg úr öllum hreiðrunum. 1 hreiður liðaðist í sundur í talsverðri vestanátt en var endurbyggt og varpið klárað.

 

Flórgoðavarp 2009

 

 

 

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is