Fuglaskoðunarhús

Hávella

 

 

 

 

 

 

Logg 2010

Fuglaskoðunarhús í Neslandavík

 

 

 

 

 

 

 

 

Ætla að prófa að vera með loggsíðu hérna um þá fugla sem sjást í Mývatnssveit. Endilega látið okkur vita um fugla sem þið sjáið svo við getum skráð það hér. Sími 464 4477 eða netfang fuglasafn@fuglasafn.is
 
27. apríl. Álft, Grágæs, Húsönd, Flórgoði, Rauðhöfði, Skúfönd, Hávella, Hettumáfur, Skógarþröstur, Stelkur, Auðnutittlingur, Æður og svo máfur sem ég náði ekki að greina. Pétur Bjarni
18. febrúar. Húsönd, stokkönd, gulönd, álft, snjótittlingur. Pétur Bjarni