Fuglaskoðunarhús

Kort fuglaskoðun

 

Við erum með 3 fuglaskoðunarhús til útleigu. Þau eru þægileg fyrir 3 en alveg möguleiki að vera 4 í þeim.

Þau eru leigð í heilan eða hálfan dag. Lyklar af húsunum eru í Fuglasafninu. Það er öruggara að panta húsin með einhverjum fyrirvara svo að þú sért viss um að fá þann tíma sem þér hentar. Hringið í safnið 464-4477 eða sentið tölvupóst á fuglasafn@fuglasafn.is.

Húsin eru stödd alveg á vatnsbakkanum og því hægt að vera í miklu návígi við fuglana. Frábær aðstaða bæði til að skoða og mynda fuglana.

 

Fuglasafn Sigurgeirs ses, Ytri-Neslöndum, 660 Mývatn, kennitala: 521107-0300,
Sími 464 4477, tölvupóstur fuglasafn(hjá)fuglasafn.is