Fuglaskoðunarleikur

Nú förum við í stórskemmtilegan leik. Safnið hefur gefið út bækling fyrir fuglaskoðun. Hann er þannig að á honum eru myndir af 32 fuglategunum ásamt upplýsingum um fuglaskoðunarstaði í Mývatnssveit. Leikurinn er í því fólgin að fara út í náttúruna og reyna finna eins marga fugla og hægt er og merkja við á kortinu. Síðan er hægt að merkja sér afrifu og skila í safnið. Það verður dregið úr innsendum seðlum á hverjum laugardegi og fær sá heppni senda bókina Leiðsögn um Mývatn og Mývatnssveit eftir Helga Guðmundsson. Það er Forlagið sem gefur þessa vinninga. Svo gefur Flugfélag Íslands vinningshöfum mjög fallegt og þægilegt Buff. Laugardaginn 11. september er svo dreginn út veglegur vinningur, kíkir frá Ellingsen, og eru þá allir í pottinum sem hafa skilað afrifum.

Fyrst verður dregið laugardaginn 8. maí og byrtast nöfn vinningshafana hér að neðan og vinningarnir eru sendir heim til þeirra..

Vinningshafar 2009

Dagsetning Vinningshafi
08.maí Kristín Eva Þorsteinsdóttir, Brunnum 8, 450 Patreksfirði
15. maí Friðbjörg Ingimarsdóttir, Vesturgötu 45, 101 Reykjavík
22. maí Lovísa Birgisdóttir, Espigerði 4 E, 108 Reykjavík
29. maí Jóhanna María Schadel, Ránargötu 1, 101 Reykjavík
5. júní Jens Mortensen, Vandkarsevej 18A, 2880 Bagsværd, Danmörku
12. júní Schneeberger, Zum Forst 6, D95349, Thurnav, Germany
19. júní Þórdís Bjarney Hauksdóttir, Barónsstíg 61, Reykjavík
26. júní Bergljót Rist, Skriðustekk 4, 109 Reykjavík
3. júlí Berglind V. Jónsdóttir, Baugakór 19, Kópavogi
10. júlí Elvar Þór Sævarsson, Kornakri 6, Garðabæ
17. júlí Korf, Arnlangberg 23, 21033HH, Germany
24. júlí Querlidz Emmanuelle, Tscheneyweg 5g, 2504 Biel, Switzerland
31. júlí Dagrún Ósk Jónsdóttir, Kirkjubóli 1, 510 Hólmavík
7. ágúst Arnór Jónsson, Kirkjubóli 1, 510 Hólmavík
14. ágúst Arney Ólöf Arnardóttir, Húsey, 701 Egilsstaðir
21. ágúst Þorvaldur Þorvaldsson, Bæjargili 92. 210 Garðabæ
28. ágúst Magnús Orri Axelsson, Norðurbyggð 18, 600 Akureyri
4. september Sigfús Snævar, Kirkjubóli , 510 Hólmavík
11. september Jón Valur, Kirkjubóli, 510, Hólmavík
Aðalverðlaun Arnór Jónsson, Kirkjubóli 1, 510 Hólmavík

 

 

Forlagið

Ellingsen

Flugfélag Íslands

 

 

Flórgoðadyngja
Dyngja flórgoðans

 

Kríuungi
Kríuungi

 

Óðinshani
Óðinshani

 

Flórgoði á hreiðri
Flórgoði á dyngju