Fuglaskoðunarleikur 2009

Vinningshafar

Fuglaskoðunarleikurinn var mjög vinsæll og margir þátttakendur. Við þökkum þeim öllum fyrir þátttökuna. Það var dregið úr innsendum seðlum á hverjum laugardegi, sjá lista hér að neðan, og viningshöfunum send verðlaunin í pósti. Þar sem aðalvinningurinn fór til Akureyrar ákáðum við að fara á staðinn og afhenda verðlaunin þar. Það var móðir Kristjáns, Helga María, sem tók við verðlaununum fyrir strákinn sem var úti að leika sér.

Vinningarnir voru bókin Leiðsögn um Mývatn og Mývatnssveit eftir Helga Guðmundsson. Það var Forlagið sem gaf þessa vinninga.
Aðalvinningurinn var svo veglegur kíkir frá Ellingsen, Black Watch Classic frá Hawke og er 8x40 stækkun, mjög bjartur og skemmtilegur.

Dagsetning Vinningshafi
27.júní Matthildur B. Björnsdóttir, Suðurgötu 4A, 230 Keflavík
4. júlí Martignon Jickel, 44 im passe de la Molettaz, 74 120 Megeve, France
11. júlí Svanhildur Ástþórsdóttir, Hlíðarhjalla 44, 200 Kópavogi
18. júlí Sigurður Karl B. Benediktsson, Hallormsstað, 701 Egilsstöðum
25. júlí Þóra B Ingimarsdóttir, Ásholti 8, 105 Reykjavík
1. ágúst Arnar Halldórsson, Selbraut 10, 170 Seltjarnarnesi
8. ágúst Ásta Björnsdóttir, Dúfnahólum 6, 111 Reykjavík
15. ágúst Karina Garska, Ásgerði 5, 730 Reyðarfjörður
22. ágúst Leroux Etienne, 11 rue de LAGNY, Paris, France
29. ágúst Axum Cotti, Syrinveien 10, 4022 Stavanger, Norway
5. september Vilborg Gautadóttir, Tjarnartúni 13, 600 Akureyri
12. september Edda Magúnsdóttir, Hjallalundi 20, 601 Akureyri
19. september Árni Kristinsson, Hólabraut 3, 630 Hrísey
26. september Elísabet Guðmundsdóttir, Knarrarbergi, 601 Akureyri
Aðalverðlaun Kristján G Gunnarsson, Tröllagili 11, 603 Akureyri


Móðir Kristjáns, Helga María tekur við kíkinum úr höndum Svanhildar starfsmanns fuglasafnsins

 

Forlagið

Ellingsen

 

 

Flórgoðadyngja
Dyngja flórgoðans

 

Kríuungi
Kríuungi

 

ÓðinshaniÓðinshani

 

Flórgoði á hreiðri
Flórgoði á dyngju