Fuglaskoðunarleikur 2008

Nú förum við í stórskemmtilegan leik. Safnið hefur gefið út bækling fyrir fuglaskoðun. Hann er þannig að á honum eru myndir af 32 fuglategunum ásamt upplýsingum um fuglaskoðunarstaði í Mývatnssveit. Leikurinn er í því fólgin að fara út í náttúruna og reyna finna eins marga fugla og hægt er og merkja við á kortinu. Síðan er hægt að merkja sér afrifu og skila í safnið. Það verður dregið úr innsendum seðlum á hverjum laugardegi og fær sá heppni senda bókina Leiðsögn um Mývatn og Mývatnssveit eftir Helga Guðmundsson. Það er Forlagið sem gefur þessa vinninga. Laugardaginn 26. september er svo dreginn út veglegur vinningur, kíkir frá Ellingsen, og eru þá allir í pottinum sem hafa skilað afrifum. Kíkirinn heitir Black Watch Classic frá Hawke og er 8x40 stækkun, mjög bjartur og skemmtilegur.

Fyrst verður dregið laugardaginn 27. júní og byrtast nöfn vinningshafana hér að neðan.

Dagsetning Vinningshafi
27.júní Matthildur B. Björnsdóttir, Suðurgötu 4A, 230 Keflavík
4. júlí Martignon Jickel, 44 im passe de la Molettaz, 74 120 Megeve, France
11. júlí Svanhildur Ástþórsdóttir, Hlíðarhjalla 44, 200 Kópavogi
18. júlí Sigurður Karl B. Benediktsson, Hallormsstað, 701 Egilsstöðum
25. júlí Þóra B Ingimarsdóttir, Ásholti 8, 105 Reykjavík
1. ágúst Arnar Halldórsson, Selbraut 10, 170 Seltjarnarnesi
8. ágúst Ásta Björnsdóttir, Dúfnahólum 6, 111 Reykjavík
15. ágúst Karina Garska, Ásgerði 5, 730 Reyðarfjörður
22. ágúst Leroux Etienne, 11 rue de LAGNY, Paris, France
29. ágúst Axum Cotti, Syrinveien 10, 4022 Stavanger, Norway
5. september Vilborg Gautadóttir, Tjarnartúni 13, 600 Akureyri
12. september Edda Magúnsdóttir, Hjallalundi 20, 601 Akureyri
19. september Árni Kristinsson, Hólabraut 3, 630 Hrísey
26. september Elísabet Guðmundsdóttir, Knarrarbergi, 601 Akureyri
Aðalverðlaun Kristján G Gunnarsson, Tröllagili 11, 603 Akureyri

 

 

Forlagið

Ellingsen

 

 

FlórgoðadyngjaDyngja flórgoðans

 

KríuungiKríuungi

 

ÓðinshaniÓðinshani

 

Flórgoði á hreiðri
Flórgoði á dyngju