Hér er fuglaskoðunarhúsið við Raufarhólinn og útsýnið til austurs, hér er alltaf mikið fuglalíf eftir að ísinn er farinn auðvitað.