Helga María tekur við aðalverðlaununum í fuglaskoðunarleiknum fyrir hönd sonar síns, sem var úti að leika,
þegar Svanhildur kom til að færa honum kíkirinn. En kíkirinn mun örugglega nýtast vel þessum framtíðar fuglaskoðara.