Gestirnir gæða sér á kaffi, gosi og alvöru mjólk (beint úr kúnni) og maula kleinur og snúða með.