Sólarlagið er fagurt í Mývatnssveitinni og svona lítur það út séð frá fuglasafninu.