Hellurnar komnar á sinn stað og búið að sanda. Þetta lítur ljómandi vel út og bogin kemur skemmtilega fram.