Flísarnar komnar á eldhús og skrifstofu og líta alveg ljómandi vel út þegar búið er að fúga á milli.