Hér eru teknar fyrir nokkrar endur sem eru hér við Mývatn. Hér má sjá helstu upplýsingar um þær td. fæði, varp og dvalartíma.