Búið að klæða fyrir ofan gluggana á safninu og langt komið með aðra hliðina á bátaskýlinu.