Axel að keyra hraunmöl að húsinu á Mansa en Gautlandabræður kalla þetta apparat því nafni.
Þeir lánuðu okkur þetta tæki þar sem það er svo lipurt og nett og hentaði vel í þetta verk.