Búið að klæða neðra þakið með krossvið og aðeins byrjað á því efra, einnig farið að sjást í þakkantinn.